Lesa áfram "Hlaðvarpið ræðir við ungt baráttufólk um stjórnarskrána"
Hlaðvarpið ræðir við ungt baráttufólk um stjórnarskrána
Síðustu misseri hefur verið mjög lífleg umræða um stjórnarskrárbreytingar meðal ungra kjósenda. Þær Ósk Elvarsdóttir og Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir hafa verið áberandi á samfélagsmiðlum og eiga að stóran þátt í því að kveikja áhuga nýrra kjósenda á "nýju stjórnarskránni", fólks sem var margt ekki farið að fylgjast með stjórnmálum fyrir tíu árum þegar Stjórnlagaráð samdi …