Home » Events » Lýðræðið í bergmálshellinum

Lýðræðið í bergmálshellinum

Hugvísindaþing fór fram á netinu að þessu sinni. Okkar fólk stóð þar fyrir málstofunni Lýðræðið í bergmálshellinum. Netið hefur gerbreytt því hvernig (og jafnvel hvaða) samskipti við eigum, hvernig við vinnum, sækjum okkur afþreyingu og fréttir af stjórnmálum og atburðum líðandi stundar, en líka hvernig við tökum þátt í lýðræðislegri umræðu og samráði, hvort sem um er að ræða, stjórnarskrárgerð, löggjöf eða sveitarstjórnarstigið.

Fundarstjóri var Valgerður Björk Pálsdóttir. Jón Ólafsson fjallaði um spurninguna hvort að rökræðulýðræði sé mögulegt á netinu og Sævar Finnbogason ræddi um frelsi og gagnagræðgi á netinu, áhrif hennar á samfélagið og lýðæðið.


Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

The DCD Podcast

Hlaðvarpið Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

Myndir frá rökræðufundinum