Home » Events » Lawrence Lessig: Hvað geta önnur lönd lært á lýðræðiskrísunni í Bandaríkjunum

Lawrence Lessig: Hvað geta önnur lönd lært á lýðræðiskrísunni í Bandaríkjunum

Veröld hús Vigdísar, 23 . janúar 16:00

Í erindi sínu færir Lawrence Lessig rök fyrir því að vandi bandarísks lýðræðis sé ekki eingöngu heimatilbúinn heldur afhjúpi hann ákveðna veikleika lýðræðisskiplags í Vestrænum ríkjum almennt. Hann ræðir einnig hvernig ný tækni hefur haft svo djúpstæð áhrif á samfélagið að sjálft lýðræðið er í hættu. Það verður ekki hjá því komist að þróa nýjar lýðræðisleiðir og venjur til þess að tryggja að lýðræðið geti blómstrað, þrátt fyrir þær áskoranir sem það stendur frammi fyrir.


Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

The DCD Podcast

Hlaðvarpið Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

Myndir frá rökræðufundinum